KnittingforAría
Frændi - Barnabuxur
Frændi - Barnabuxur
Couldn't load pickup availability
Frændi Barnabuxur er fallegar og hlýjar buxur með fallegu og einföldu gata munstri niður hvora skálm. Frændi barnabuxur er hluti af Frændi Barnasett sem inniheldur einnig peysu í stíl.
Þær eru prjónuðar ofan frá og niður.
Stærðir: 0-3 mán, 3-6 mán, 6-9 mán, 9-12 mán, 1-2 ára, 3-4 ára, 5-6 ára
Ummál : 42cm, 44 cm, 46 cm, 48 cm, 51 cm, 55 cm og 60 cm
Prjónar: Hringprjónn nr. 4 (40 og/eða 60cm) Sokkaprjónar nr. 4 fyrir skálmar
Prjónfesta: 22 L = 10 cm
Garn: Merino Dk frá VatnsnesYarn, Woolly frá jord clothing eða Double Sunday frá sandnes
Magn af garni: 100 gr, 100 gr, 150 gr, 150 gr, 200 gr, 200 gr, 250 gr
*magn af garni er aðeins viðmið þar sem við prjónum öll mis fast/laust
Þegar greiðsla hefur verið framkvæmd opnast gluggi þar sem hægt er að hala niður uppskriftinni á PDF-formi
Hönnuður: Ásgerður Hlín Þrastardóttir
Netfang: knittingforaria@gmail.com
Instagram: @knittingforaria
Share


